Starfsfólk Auroru velgerðasjóðs aðstoðar eftir hamfarir í Freetown

17.08.17

Skelfilegar hamfarir áttu sér stað með aurflóðunum í útjaðri Freetown í Sierra Leone.  Um 400 manns hafa fundist látnir í rústunum þar af stór hluti börn, en að minnsta kosti 600 er enn saknað. Aurora hefur starfað í Sierra Leone undanfarin 10 ár og telur sig gífurlega lánsama að ekkert af samstarfsfólki þess hefur orðið illa úti vegna þessara atburða. Mörg þúsund Sierra Leone búa hafa misst ættingja og vini og einnig í mörgum tilvikum heimili sín. Aurora velgerðasjóður leggur sitt af mörkum almennt til uppbyggingar í Sierra Leone en til þess að koma þeim til aðstoðar sem misstu allt í hamförunum í Sierra Leone á síðasta mánudag höfum við gefið töluvert magn af nýjum bolum. Hugur okkar hjá Auroru velgerðasjóði er hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda.

 

 

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...

The Journey of Bintu Jibao

The Journey of Bintu Jibao

                                                                                                                                                                                      Bintu Jibao, one of 18 women selected for the UNDP Growth Accelerator Programme, is...