Aurora afhendir 28 sjúkrarúm til PCMH í Freetown

09.03.21

Aurora nýlega afhenti, fyrir hönd Sjúkrahússins á Akureyri, 28 sjúkrarúm til Princess Christian Maternity Hospital (PCMH) í austurhluta Freetown. Starfsfólk PCMH, sem er stærsta ríkisrekna fæðingarsjúkrahúsið í Sierra Leone var einstaklega þakklátt fyrir þessa rausnalegu gjöf, en aðstæður á spítalanum eru ansi bágbornar sökum skorts á fjármagni og er þar t.a.m. ekkert rennandi vatn. Aurora og Sjúkrahús Akureyrar hafði áður styrkt spítalann með sjúkrarúmmum, árið 2017 og höfðu þau óskað eftir frekari aðstoð ef mögulegt væri. Okkur var það mikil ánægja að geta uppfyllt þá ósk núna.
Yfirstjórn spítalans kom á framfæri miklum þökkum til Auroru velgerðasjóðs, Sjúkrahúss Akureyrar og SAMSKIP, sem gerði flutninginn mögulegann, fyrir þessa veglegu gjöf.

 

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...