Annar Sweet Salone gámur sendur frá Freetown

13.12.21

Um nýliðna helgi var sendur gámur, fullur af Sweet Salone vörum, frá Freetown, annar gámur á árinu! Aurora teymið hefur undirbúið gáminn yfir nokkurn tíma og voru því spennt að ljúka þessu ferli og sjá gáminn standa fullhlaðinn og tilbúinn til brottfarar á höfninni í Freetown í síðustu viku. Viðkomustaðir varnings gámsins í þetta sinn verða Rotterdam, London og Reykjavík og er Aurora Foundation og Sweet Salone verkefnið því heldur betur að færa út kvíarnar (meira um það síðar)! Hér fyrir neðan má síðan sjá svipmyndir frá undirbúningi gámsins.

 

     

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality.  The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...