Aurora velgerðasjóður lagði 5 milljónir króna tilí söfnunar Hrossaræktar.is til styrktar Neistanum, styrktarfélags hjartveikra barna, og Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein. Styrkurinn var afhentur laugardaginn 9. apríl í miðri Stóðhestaveislu sem fram fór í Samskipahöllinni. Söfnuninni var hrint af stað þetta laugardagskvöld og mun hún standa út júní. Heildarupphæðin verður síðan afhent á landsmóti hestamanna í júlí.
Framlag Auroru í þessa söfnun er í minningu Einars Oder Magnússonar, hestamanns, sem lést á síðasta ári. Þar að auki mun Aurora velgerðasjóður leggja fram krónu á móti hverri krónu sem safnast á næstu vikum, allt að 4 milljónum króna.
Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards
The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality. The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...