Aurora heldur tölvunámskeið og gefur 85 tölvur til ungmenna í Sierra Leone

18.03.16

Aurora velgerðarsjóður í samstarfi með SAMSKIP og Idt labs héldu frítt tölvunámskeið fyrir 85 ungmenni í Freetown, höfuðborg Sierra Leone. Unga fólkið sótti vikulangt námskeið um notkun internetsins og helstu forrita á borð við Excel og Word. Að námskeiðinu loknu voru allir leystir út með viðurkenningaskjal og tölvu til eigin nota. Mikið þakklæti og ánægja var með þetta verkefni og voru margir að komast í kynni við tölvu í fyrsta sinn.

Þetta verkefni var tilraunaverkefni hjá Auroru velgerðasjóð, tilraunaverkefni sem gekk vonum framar. Það er því von okkar að við getum fengið önnur fyrirtæki í lið með okkur og endurtekið þetta verkefni, því þörfin er mikil.
Sjá nánar um verkefnið hér.

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality.  The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...