Regína Bjarnadóttir þróunarhagfræðingur ráðin framkvæmdastjóri þróunarmála hjá Aurora velgerðarsjóði.

29.04.15

Regína hefur gegnt starfi forstöðumanns greiningardeildar Arion banka frá því í nóvember 2013. Áður starfaði Regína sem hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabankans frá árinu 2007. Hún var verkefnastjóri hjá Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) í Guyana frá 2005 til 2007. Þá starfaði Regína við greiningar á hrávörumörkuðum og ráðgjöf hjá CRU Analysis og CRU Strategies í London frá 2001 til 2005.
Aurora hefur ákveðið að leggja enn meiri kraft í þróunarstarf og er Regína ráðin til að stýra því starfi. Hún mun hafa aðsetur á Íslandi og fylgja verkefnum eftir með því að heimsækja svæði þar sem sjóðurinn starfar í nánu samstarfi við heimafólk.
Regína er með BS-próf í hagfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í þróunarhagfræði frá School of Oriental and African Studies, London.

The Journey of Margret Yankin Mansaray

The Journey of Margret Yankin Mansaray

                                                                                                                                                                                                      We are thrilled to highlight the inspiring journey of Margret...

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

On February 5, 2025, Aurora Foundation marked a monumental milestone with the grand opening of its new office and shop, The Aurora House, located at 35 Fraser Street, Freetown, Sierra Leone. This event, attended by esteemed government officials, UN agencies, nonprofit...