Mikill fjöldi sótti um stöðu framkvæmdastjóra þróunarmála

21.01.15

Aurora velgerðasjóður auglýsti á dögunum eftir aðila í stöðu framkvæmdastjóra velgerðamála þar sem sjóðurinn ætlar að ráðast í nokkur metnaðarfull verkefni á næstunni í Sierra Leone.  Það er skemmst frá því að segja að um 150 manns sóttu um starfið á Íslandi og 50 manns sóttu um í Sviss.  Það er því ærið verkefni að fara yfir umsóknir og má búast við því að viðtöl fari fram í febrúar og að búið verði að ráða í starfið í apríl.  Stjórn Auroru er þakklát öllum þeim fjölda sem sýndu starfinu áhuga og er ljóst að það er mikið af  fólki sem vill vinna með sjóðnum í að bæta heiminn.

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...

The Journey of Bintu Jibao

The Journey of Bintu Jibao

                                                                                                                                                                                      Bintu Jibao, one of 18 women selected for the UNDP Growth Accelerator Programme, is...