by Gudbjorg Lara Masdottir | okt 31, 2022 | Uncategorized
Við tilkynnum með mikilli ánægju að við höfum framlengt samning okkar við Barnaheill. Handverkslistafólkið á Lumley market, Freetown – Sierra Leone hafa þegar hafið framleiðslu á armböndunum sem munu verða til sölu til styrktar Barnaheill líkt og í fyrra (sjá...
by Gudbjorg Lara Masdottir | okt 26, 2022 | Aurora Music, Mengi, Uncategorized
Við erum gríðarlega ánægð að segja frá því að við höfum framlengt styrktarsamning okkar við MENGI. Rýmið er rekið af listamönnum og hýsir fjölbreytta listaviðburði ásamt því að gefa út tónlist eftir marga af fremstu tónlistarmönnum Íslands. Ekki nóg með það heldur...
by Gudbjorg Lara Masdottir | okt 17, 2022 | Advisory board, Uncategorized
Alfred Akibo-Betts er nýjasti meðlimur ráðgjafaráðs Auroru, við bjóðum hann hjartanlega velkominn í Aurora fjölskylduna og hlökkum mikið til komandi samstarfs og vináttu. Alfred er alþjóðlega þekktur skattasérfræðingur og löggiltur endurskoðandi með yfir sextán ára...