by Regína Bjarnadóttir | apr 28, 2022 | Sweet Salone
Þriðja árið í röð framkvæmdi Aurora áhrifamat til að meta áhrif Sweet Salone verkefnisins á líf Sierra leoníska handverksfólksins sem vinnur fyrir verkefnið. Almennt séð gefur áhrifamatið ágætis mynd af efnahagslegri stöðu handverksfólksins í Sierra Leone. Það sýnir...
by Regína Bjarnadóttir | apr 25, 2022 | Uncategorized
Imran Kamara tók þátt í upplýsingatækninámskeiði á vegum Aurora Foundation og IDT labs fyrir nokkrum árum. Hann segist hafa öðlast góða hæfni og tól á námskeiðinu, auk þess fékk hann gefins fartölvu sem hann segir að hafi verið ákveðinn vendipunktur. Fartölvan veitti...
by Suzanne Regterschot | apr 20, 2022 | Pre-Accelerator programme
Síðustu mánuðir hafa flogið hjá og erum við spent að segja frá þróun mála og frá þeirri vinnu sem fjórði árgangur hefur lagt á sig samhliða því að þróa viðskipti hugmyndir sínar. Upplýsingar um start-up fyrirtækin og stofnendur þeirra má finna hér. Eftirfarandi er...
by Suzanne Regterschot | apr 14, 2022 | Pre-Accelerator programme
Aurora kynnir með ánægju sinn fyrsta Inspirational Tok viðburð þar sem aðilar sem við teljum vera frábærar fyrirmyndir koma og segja sína sögu, með það að markmiði að veita ungu fólki í Sierra Leone innblástur. Um er að ræða þann fyrsta í röð viðburða og munum við því...
by Regína Bjarnadóttir | apr 7, 2022 | Sweet Salone
Síðasta vika var virkilega spennandi hjá okkur en Rósa, Regína og Suzanne hittust í Hollandi til að taka á móti Sweet Salone vörum sem voru nýkomnar þangað frá Sierra Leone. Þær unnu að því alla vikuna að setja upp búð í Fairplaza, sem er miðstöð fyrir Fairtrade sölu...