by Sigurður Sigurðsson | des 31, 2021 | Uncategorized
2021 var viðburðaríkt ár hjá Aurora velgerðasjóði, mikið af viðburðum bæði í tengslum við ný og áframhaldandi verkefni. Skrifstofan í Freetown heldur áfram að stækka og í lok þessa kraftmikla árs lítum við bjartsýn til komandi tíma og tökum nýju ári með með sínum...
by Sigurður Sigurðsson | des 21, 2021 | Pre-Accelerator programme
Last Wednesday we have started a new cohort for our pre-accelerator, StartUP programme! The upcoming five months, we will have 14(!) start-ups joining us. This year, we’ve had more applicants than before, making it more difficult to choose who will participate. We are...
by Sigurður Sigurðsson | des 15, 2021 | Kraumur, Kraumur Music Awards
BSÍ, Ekdikēsis, Eva808, Inspector Spacetime, Skrattar, Sucks to be you, Nigel og Tumi Árnason hlutu Kraumsverðlaunin árið 2021 og Aurora velgerðasjóður óskar þeim innilega til hamingju! Kraumsverðlaunin voru veitt í dag í fjórtánda sinn. Í fyrra fór afhendingin fram...
by admin | des 13, 2021 | Sweet Salone
Um nýliðna helgi var sendur gámur, fullur af Sweet Salone vörum, frá Freetown, annar gámur á árinu! Aurora teymið hefur undirbúið gáminn yfir nokkurn tíma og voru því spennt að ljúka þessu ferli og sjá gáminn standa fullhlaðinn og tilbúinn til brottfarar á höfninni í...
by admin | des 1, 2021 | Kraumur Music Awards
Líkt og kunnugt er stendur Aurora velgerðasjóður að Kraumsverðlaununum sem veitt eru fyrir útgefna tónlist. Í dag, þann 1. desember, á degi íslenskrar tónlistar hefur verið tilkynnt hvaða 21 tónlistarfólk og hljómsveitir hlutu tilnefningu til Kraumsverðlaunanna í ár....