by admin | nóv 22, 2021 | Sweet Salone
Fyrstu helgina í nóvember var haldinn Sweet Salone markaður í Mengi í Reykjavík. Allar Sweet Salone vörurnar eru handgerðar af handverksfólki í Sierra Leone og eru meðal annars unnar í samstarfi við færa íslenska hönnuði en gámur með nýjum vörum hafði nýlega komið til...
by admin | nóv 17, 2021 | Sweet Salone
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við höfum hafið samstarf við nýjan hönnuð undir merkjum Sweet Salone. The Green Giraffe er verkefni sem hefur það að aðalmarkmiði að styðja við og styrkja samfélög í Freetown í gegnum umhverfisvæna og sjálfbæra...
by Suzanne Regterschot | nóv 15, 2021 | Pre-Accelerator programme
Siðasta vika var annasöm hjá Aurora teyminu í Freetown þar sem sjóðurinn tók meðal annars að sér að vera, ásamt öðrum, gestgjafi viðburðarins Dare2Aspire sem var hluti af frumkvöðlaviku hér í borg en hér má lesa sér betur til um það. Annar spennandi viðburður sem átti...
by Suzanne Regterschot | nóv 15, 2021 | Pre-Accelerator programme
Aurora velgerðasjóður hlaut þann heiður að vera með-gestgjafi viðburðarins Dare2-Aspire: Women in Entrepreneurship á frumkvöðlaviku Sierra Leone í ár (Sierra Leone Global Entrepreneurship Week). Hringborðsumræður voru skipulagðar í kringum efnið „ungmenni,...
by Suzanne Regterschot | nóv 10, 2021 | Pre-Accelerator programme
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Aurora velgerðasjóður hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarfs við Innovation SL. Vettvangur fyrir frumkvöðla fer ört vaxandi í Sierra Leone og við stöndum í þeirra trú að mikilvægt sé að auka við stuðning og samstarf...