by Suzanne Regterschot | feb 23, 2021 | Pottery School
Síðastliðinn laugardag útskrifuðust átta nemendur úr Lettie Stuart keramik skólanum. Skólinn, sem átti að vera aðeins 18 mánuðir, hófst fyrir tæplega 2 árum, en vegna COVID þurfti að loka keramik verkstæðinu í nokkra mánuði. Varð þetta þar með að 2 ára ferðalagi. Við...
by Sigurður Sigurðsson | feb 20, 2021 | Sweet Salone
Aurora velgerðasjóður sendi nú á dögunum í fyrsta sinn úr höfn, fullan gám af Sweet Salone vörum, sem allar eru handgerðar í Sierra Leone. Viðkomustaðir gámsins eru Reykjavík og vesturströnd Bandaríkjanna. Um er að ræða stórt skref fyrir Auroru og allt handverksfólkið...
by Suzanne Regterschot | feb 15, 2021 | GGEM
Nýlega hittum við samstarfsfélaga okkar hjá GGEM til að meta stöðuna hjá þeim og heyra hvernig gengið hefur í heimsfaraldrinum. Það gleður okkur að geta sagt frá því að GGEM er ennþá á góðum stað og hafa náð að vinna með skjólstæðingum sínum sem lentu mjög illa í því...
by Suzanne Regterschot | feb 1, 2021 | Pre-Accelerator programme
Í apríl munum við hefja 3. árgang af frumkvöðlum í Pre-Accelerator prógraminu okkar! Aftur erum við í leit af áhugasömum Sierra Leone búum sem vilja þróa viðskiptahugmyndirnar sínar. Allir geta sótt um, í öllum geirum, svo lengi sem þú sýnir áhuga og hefur stóra...