by Regína Bjarnadóttir | nóv 30, 2020 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Kraumsverðlaunin verða afhent í þrettánda sinn nú í desember þar sem verðlaun verða veitt fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Meðal þeirra listamanna sem hlotið hafa verðlaunin til þessa...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 23, 2020 | Pottery School
Nýlega skrifuðu Aurora velgerðasjóður og Sierra Leone Adult Education Association (SLADEA) undir nýjan samstarfsamning varðandi rekstur á Lettie Stuart Pottery og Leirkeraskólanum og inniheldur samningurinn m.a. stuðning frá Utanríkisráðuneyti Íslands. Nýji...
by Suzanne Regterschot | nóv 21, 2020 | Sweet Salone
Í síðustu viku skipulögðum við „verið-tilbúin fyrir-jólin-markað” í Freetown! Við breyttum skrifstofu Aurora í markaðstorg í tvo daga og seldum mismunandi vörur sem allar eru gerðar af handverksfólkinu sem við störfum með! With all sales made at the Christmas market,...
by Suzanne Regterschot | nóv 13, 2020 | Pre-Accelerator programme
Við erum mjög spennt að kynna fyrir ykkur annan árgang Pre-accelerator prógrammsins okkar! Eftir að hafa lesið yfir margar frábærar umsóknir og tekið fjöldamörg áhugaverð viðtöl þá tilkynnum við með stolti þau 8 start-up fyrirtæki og stofnendur þeirra sem munu vera...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 13, 2020 | Keramikverkstæði, Pottery School, Sweet Salone
INSIGHT magazine heimsótti okkur hjá Auroru og fóru í vettfangsferð til Waterloo að heimsækja Keramikverkstæðið, Lettie Stuart Pottery til þess að kynnast betur Sweet Salone verkefninu okkar og einkum sögunni á bak við Keramikverkstæðið. The Waterloo Potters of Sierra...