by Suzanne Regterschot | okt 27, 2020 | Music Writing Week
Fyrir nákvæmlega tveimur árum komu saman í fyrsta sinn átján tónlistarmenn frá Bretlandi, Íslandi og Sierra Leone og hófu sameiginlega vegferð sína á tónlistarskriftaviku (e. Music Writing Week) í Freetown. Hver hefði trúað því að þessi vika myndi leiða til...
by Suzanne Regterschot | okt 22, 2020 | Sweet Salone
Recently we have released a documentary about Hugdetta, one of the designers that works with Aurora Foundation on the Sweet Salone project. Hugdetta is a product and interior design company based in the north of Iceland, and for this docmentary part of their work in...
by Suzanne Regterschot | okt 20, 2020 | ICT trainings
Aurora velgerðasjóður hefur lokið sínu fyrsta tölvunámskeiði fyrir byrjendur í Freetown eftir að COVID-19 faraldurinn hófst í febrúar síðastliðnum. Við erum einungis með níu nema á námskeiðinu til að geta fylgt settum reglum um nándar- og fjöldatakmarkanir. Við erum...
by Suzanne Regterschot | okt 16, 2020 | Pre-Accelerator programme
Síðasti þriðjudagur, 13. október 2020 var dagurinn sem við útskrifuðum fyrsta árganginn úr Pre-accelerator prógraminu okkar! Öll sjö startup fyrirtækin fóru í gegnum rússíbanareið síðustu mánuði. Þau hófu vegferðina í febrúar með það að markmiði að þróa...