by Regína Bjarnadóttir | sep 25, 2020 | Þriðji Póllinn
Í gær var heimildarmyndin Þriðji póllinn frumsýnd. Þetta er mögnuð mynd um geðhvörf með söngvum og fílum. Myndin er sérstaklega næm og falleg. Hún er í raun algjört ævintýri, rétt eins og aðalpersónurnar Anna Tara og Högni. Myndin er ferðasaga um óvænta vináttu sem...
by Suzanne Regterschot | sep 24, 2020 | Pre-Accelerator programme
Síðustu helgi fór Suzanne, sem leiðir Pre-accelerator prógrammið okkar, til Tonkolili héraðsins að heimsækja tvo frumkvöðla úr prógramminu okkar. Á laugardeginum heimsótti hún Mohamed sem ræktar hrísgrjón í þorpinu Magbas og á sunnudeginum fór hún til Alie sem rekur...
by Suzanne Regterschot | sep 24, 2020 | Music Writing Week
„Við skiljum öll þegar tónlistin talar“ Music Diplomacy sem stofnað var af Paolo Petrocelli er vettvangur þar sem deilt er sögum sem tengjast því sem kallað er tónlistardiplómatík og er tegund af menningardiplómatík þar sem tónlist er notuð til að eiga samskipti,...
by Suzanne Regterschot | sep 14, 2020 | Aurora Music
Nú er komið akkúrat ár síðan fyrsta lag OSUSU var gefið út! Tónlistarfólk frá Bretlandi, Íslandi og Sierra Leone hófu samstarf sitt í nóvember 2018 þegar sautján þeirra komu saman í Sierra Leone og tóku þátt í Music Writing Week. Í kjölfarið fylgdi síðan...