by Suzanne Regterschot | des 31, 2019 | Uncategorized
Með þessari frétt viljum við nota tækifærið og þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn og samstarfið á liðnu ári og óskar ykkur gleðilegs nýs árs! Okkur langar líka að taka smá stund og fara yfir liðið ár með því að nefna nokkra hápunkta ársins 2019: Janúar – 1+1+1 teymið...
by Suzanne Regterschot | des 19, 2019 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Í gær heimsóttum við Freetown Female Correctional Center (FFCC) og gáfum þeim fjórar tölvur fyrir tölvuverið þeirra. FFCC er eitt af kvennafangelsunum í Sierra Leone, upphaflega byggt fyrir 18 konur en í dag eru þar 68 konur sem eru annaðhvort að afplána dóm eða bíða...
by Regína Bjarnadóttir | des 12, 2019 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Við óskum handhöfum Kraumsverðlaunanna 2019 hjartanlega til hamingu!! ♥♥ Between Mountains – Between Mountains Bjarki – Happy Earthday Gróa – Í glimmerheimi Hlökk – Hulduljóð K.óla – Allt verður alltílæ Sunna Margrét – Art of...
by Regína Bjarnadóttir | des 6, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Í dag útskrifuðust 10 nemendur af byrjenda tölvunámskeiði Auroru! Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendurnir nýtt tímann í að skilja vel grunninn að því að verða tölvufær. Í lok námskeiðsins var útskriftarveisla þar sem veitt voru viðurkenningarskjöl og komum við besta...
by Regína Bjarnadóttir | des 3, 2019 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Við kynnum með stolti tilnefningar til Kraumsverðlaunanna i ár með birtingu Kraumslistans 2019. Þetta er í tólfta sinn sem Kraumslistann er birtur yfir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Greinilegt er...