by Halldora Þorlaksdottir | mar 27, 2018 | Barnavernd, Skólamáltíðir
Nýlega skrifaði Aurora undir samning við Swiss – Sierra Leone Development Foundation um að styrkja samtökin um skólamáltíðir fyrir nemendur í heimavistarskólanum í Magbenteh, út þetta skólaár. Skólinn var stofnaður árið 2016 og gífurleg þörf var á að bjóða upp á...
by Halldora Þorlaksdottir | mar 20, 2018 | Sweet Salone
Norræna hönnunarteymið 1+1+1 gaf nýlega út glæsilegt veftímarit um samstarf þeirra við Aurora velgerðarsjóð. 1+1+1 hópurinn er samstarfsverkefni hönnunarteymisins Hugdettu frá Íslandi, Aalto+Aalto frá Finnlandi og hönnuðarins Petru Lilju frá Svíþjóð, en í sameiningu...
by Halldora Þorlaksdottir | mar 15, 2018 | Sweet Salone
Í gær opnaði á HönnunarMars, sýning á nýrri vörulínu sem hönnuð var af íslensk-finnsk-sænska hönnunarteyminu 1+1+1 og framleidd af handverksfólki frá Sierra Leone. Samvinna handverskfólksins og hönnuðanna er afrakstur verkefnisins Sweet Salone, sem Aurora...
by Regína Bjarnadóttir | mar 13, 2018 | Sweet Salone
Við bjóðum ykkur velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1 miðvikudaginn 14. mars kl. 17:00 í Mengi, Óðinsgötu 2. Þá fögnum við samstarfi skandinavíska hönnunarteymisins 1+1+1 við handverksfólk í Sierra Leone. 1+1+1 er samstarfsverkefni hönnunarteymisins Hugdettu frá...
by Halldora Þorlaksdottir | mar 10, 2018 | Sweet Salone
Árleg hönnunarverðlaun tímaritsins Reykjavik Grapevine eru veitt til að vekja athygli á og viðurkenna það besta sem fram fer í hönnun á Íslandi. Það er því með miklu stolti sem við tilkynnum að verkefnið okkar Sweet Salone hlaut Reykjavik Grapevine hönnunarverðlaunin...