by Regína Bjarnadóttir | des 19, 2016 | Tau frá Tógó
Aurora velgerðasjóður hefur undanfarið fært athygli sína í auknum mæli að þróunarmálum. Þessi misserin er starfsemi sjóðsins umtalsverð í Sierra Leone en sjóðurinn lætur enn til sín taka á öðrum svæðum. Nýjasta framlag Auroru er til handa Tau frá Tógó. Fyrirhugað er...
by Regína Bjarnadóttir | des 15, 2016 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Þriðji og síðasti hlutinn af tölvuverkefninu sem Aurora hefur staðið fyrir nú í haust í samvinnu með SAMSKIP, Arion banka og Idt labs, átti sér stað nú í morgun þegar Aurora afhenti Life by Design fimm tölvur. Life by Design er miðstöð í Freetown, Sierra Leone, fyrir...
by Elin Henrysdottir | des 10, 2016 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Við óskum handhöfum Kraumsverðlaunanna 2016 hjartanlega til hamingju! Alvia Islandia – Bubblegum Bitch Amiina – Fantomas GKR – GKR Gyða Valtýsdóttir – Epicycle Kælan mikla – Kælan mikla Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit Þetta er í níunda sinn sem Kraumur...
by Halldora Þorlaksdottir | des 2, 2016 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Fyrr á þessu ári fór Aurora af stað með tilraunaverkefni í tölvukennslu í samstarfi við fyrirtækin iDT Labs og Samskip. Námskeiðið heppnaðist með eindæmum vel og því var ákveðið að endurtaka leikinn. Að þessu sinni bættist Arion banki í hóp samstarfsaðila og farið var...