by Regína Bjarnadóttir | nóv 24, 2016 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Það var mikil gleði í Háskólanum í Sierra Leone þegar Aurora, í samstarfi við Arion banka og Samskip, afhenti skólanum 10 tölvur, 5 stóra skjái og ýmissan annan tölvubúnað. Afhendingin markaði upphaf að nýju tölvuverkefni Auroru en innan skamms mun verða haldið annað...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 6, 2016 | Menntun stúlkna
UNICEF gaf nýverið út skýrslu um árangur menntaverkefnis UNICEF og Aurora velgerðasjóðs í grunnskólum í Sierra Leone. Verkefnið lagði sérstaka áherslu á menntun bágstaddra barna, eins og þungaðra stúlkna og barna sem urðu hart úti vegna Ebólu faraldsins. Í verkefninu...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 3, 2016 | Hreinlætisaðstaða
Fimmtudaginn 3. nóvember voru almenningssalernin sem Aurora gaf íbúum Funkia, Goderich, opnuð við hátíðlega athöfn. Mikil stemning var við opnunarathöfnina og héldu þátttakendur í verkefninu tilfinningaþrungnar ræður um mikilvægi þess fyrir samfélagið að íbúarnir...