by admin | nóv 25, 2014 | Hönnunarsjóður Auroru
Að þessu sinni bárust sjóðnum 50 umsóknir úr öllum greinum hönnunar og sem fyrr eru verkefnin sem úthutað er til af fjölbreyttum toga. “Við leitumst við að velja verkefni sem með einhverjum hætti eru uppbyggileg fyrir samfélagið og byggja á góðri hönnun og hugviti og...
by admin | nóv 20, 2014 | Neyðaraðstoð vegna ebólu
Aurora hefur nú formlega afhent þau tvö tonn af sjúkragögnum; lyfjum og tækjum til meðhöndlunar á Ebólu sjúklingum í Sierra Leone eftir beiðni frá forsetafrú landsins Frú Sia Nyama Koroma. Á myndinni eru Ólafur og forsetafrúin Við afhendinguna síðastliðinn mánudag...
by admin | nóv 20, 2014 | Uncategorized
Fulltrúar Auroru velgerðasjóðs áttu fund með forseta Sierra Leone Dr.Ernest Bai Koroma í State House í boði forsetafrúarinnar. Markmið fundarins var að kynna fjárfestingaáætlun sjóðsins fyrir fiskiðnaðinn í landinu og framlag sjóðsins til góðgerðamála í Sierra Leone....
by admin | nóv 20, 2014 | ACTB, GGEM
Aurora velgerðarsjóður hefur gengið frá lánasamningum við tvö örlánafyrirtæki (microfinance) í Sierra Leone, Grassroot Gender Empowerment Movement (GGEM) og A Call to Business. Samningar þess efnis voru undirritaðir hinn 17. nóvember sl. í Freetown. Ólafur Ólafsson...
by admin | nóv 14, 2014 | Neyðaraðstoð vegna ebólu
Stjórn Auroru hefur ákveðið að legga allt að 20 miljónir króna til neyðaraðstoðar í Sierra Leone vegna Ebólu faraldursins. Peningurinn fer m.a. til kaupa á sjúkragögnum auk aðstoðar við að koma gögnunum á áfangastað, dreifa honum til viðkomandi sjúkrastofnana og...