Reynslunni ríkari

17.11.11

Hönnunarsjóður Auroru ásamt nokkrum styrkþegum hans miðla af reynslu sinni á tímamótum í starfsemi sjóðsins í fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands, fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20 í Hafnarhúsi.
Aurora Velgerðarsjóður, stofnandi Hönnunarsjóðsins hefur veitt honum brautargengi á ný til þriggja ára. Á þessum tímamótum er við hæfi að staldra við, líta um öxl og miðla af reynslu sjóðsins og þeirra sem hlotið hafa styrki.
Fram komu:
Andrea Maack / EAU DE PARFUM

Anton Kaldal, Gunnar Þ.Vilhjálmson og Steinar Farestveit / saga og
þróun bókstafsins ð,

Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson / KRON by KRONKRON,

Hafsteinn Júlíusson / HAF,

Sigríður Sigurjónsdóttir / SPARK, Design Space,

Hlín Helga Guðlaugsdóttir / Hönnunarsjóður Auroru
Í hádeginu, þennan sama dag, fimmtudaginn 17.nóvember fór fram seinni úthlutun ársins 2011, en jafnframt sú sjöunda frá því hann var stofnaður þann 13. febrúar 2009.

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality.  The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...