Mary Roberts er ein þeirra sjálfstætt starfandi kvenna í Sierra Leone sem hafa fengið svokallað smálán (e. Microcredit) frá Aurora velgerðasjóði í gegnum GGEM (Grassroot Gender Empowerment Movement). Mary fékk 3 milljónir Leone (rúmlega 80.000 kr.) að láni í janúar 2015. Hún selur hefðbundinn afrískan klæðnað í búð sinni í Freetown og notaði hún lánið til þess að auka við birgðir verslunarinnar. Hún hefur nú þegar borgað til baka fyrstu fimm afborganir sínar og er þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að geta eflt rekstur sinn á þennan hátt.
Inspirational ICT Talk at Aurora House – A Journey of Empowerment and Resilience
On November 26, 2024, the Aurora Foundation had the honor of hosting an inspiring and thought-provoking session at the Aurora House on Fraser Street, Freetown. The event brought together two remarkable speakers who shared their journeys in the Information and...