Fjallað um stuðning Auroru við Sierra Leone í fjölmiðlum ytra

02.04.15

Fjölmiðlar í Sierra Leone hafa fjallað um stuðning Auroru við verkefni tengd Ebólu sem unnin eru í samvinnu við forsetafrú landsins.   Hluti af þessum styrk fór í að gefa mat til þeirra sem minnst mega sín og voru veglegar matargjafir afhentar meðal annars til munaðarleysingjaheimila og heimilislausra í Freetown.

Má segja að matargjafirnar hafi komið í góðar þarfir hjá þessum hópum þar sem átak í að útrýma Ebólu stóð yfir þar sem fólk var hvatt til að „sitja heima“ í þrjá daga.

Greinina í heild má lesa á eftirfarandi vefslóð: http://awoko.org/2015/04/01/sierra-leone-news-first-lady-aurora-foundation-feed-less-privileged/

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...