Nýr meðlimur ráðgjafaráðs Auroru!

17.10.22

Alfred Akibo-Betts er nýjasti meðlimur ráðgjafaráðs Auroru, við bjóðum hann hjartanlega velkominn í Aurora fjölskylduna og hlökkum mikið til komandi samstarfs og vináttu. 

Alfred er alþjóðlega þekktur skattasérfræðingur og löggiltur endurskoðandi með yfir sextán ára reynslu. Alfred hefur ástríðu fyrir vexti frumkvöðlaiðnaðarins í Sierra Leone og hefur tekið virkan þátt í stækkun geirans með fjárfestingum, auk þess tók hann þátt í stofnun Freetown Business School. Alfreð þekkir síbreytilega skattaumhverfi Sierra Leone eins og lófann á sér. Hann hefur mikla reynslu eftir að hafa gegnt æðstu stöðum hjá skattayfirvöldum Sierra Leone, þar leiddi hann t.a.m innleiðingu á vöru- og þjónustuskatti. Að auki starfar Alfred á alþjóðavettvangi sem skattasérfræðingur fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, Alþjóðabankann og Afríska skattstjórnarráðið

alfred akibo betts

Alfred hefur nú stofnað sitt eigið skattaráðgjafafyriræki í Freetown The Betts Firm, sem sérhæfir sig í að veita skattaráðgjöf og bókhaldsþjónustu. Við hjá Aurora erum himanlifandi að hafa Alfred innanborðs og hlökkum mikið til framtíðarinnar.

Ef þú vilt vita meira um Alfred smelltu hérna !
Fyrir frekari upplýsingar um Aurora Foundation ekki hika við að hafa samband; 

Netfang:Info@aurorafoundation.is
Instagram: @aurorafoundation_official og @lettiestuartpottery
Facebook: Aurora Foundation
LinkedIn: Aurora Foundation
Whatsapp: 232 (0)79728574
186 Wilkinson Road, Opposite Lumley Police Station, Freetown 

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...