Gámur á leiðinni!

24.07.22

Þann 22. Júlí, rétt áður en rigningartímabilið hófst fyrir alvöru, fylltum við gám af Sweet Salone vörum og sendum til Hollands og Íslands. Það gleður okkur mikið þessar vönduðu og fallegur vörur fái jafn góðar viðtökur og raun ber vitni á Evrópumarkaði. Við erum spennt fyrir framhaldinu og njótum þess áfram tengja saman heima í gegnum sköpunargleði og fagurfræði mismunandi menningarheima. 

Við minnum á að vefverslunin er alltaf opin! 

Fyrir frekari upplýsingar ekki hika við að hafa samband! 

Netfang: Info@aurorafoundation.is
Instagram: @aurorafoundation_official og @lettiestuartpottery
Facebook: Aurora Foundation

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...