Frumkvöðlavika (Global Entrepreneurship Week) í Sierra Leone

15.11.21

Aurora velgerðasjóður hlaut þann heiður að vera með-gestgjafi viðburðarins Dare2-Aspire: Women in Entrepreneurship á frumkvöðlaviku Sierra Leone í ár (Sierra Leone Global Entrepreneurship Week). Hringborðsumræður voru skipulagðar í kringum efnið „ungmenni, menntun og þróun frumkvöðlahugsunar“ í samvinnu við Innovation SL. Í kjölfar hringborðsins var haldið „pitch night“ fyrir konur í frumkvöðlastarfi.

Aurora þakkar Innovation SL, bakhjörlum viðburðarins, þátttakendum í hringborði, dómurum og að sjálfsögðu þeim stelpum og konum sem tóku þátt með viðskiptahugmyndum sínum, fyrir þátttöku á þessum degi. Veitt voru verðlaun í yngri og eldri flokki, fjármögnuð af bakhjarlinum Abu Kamara Entrepreneurship Funds en Abu Kamara er meðstofnandi og framkvæmdastjóri Grovara – fyrsta alþjóðlega heildsölumarkaðarins sem einblínir á meðvitaða vöruframleiðslu fyrir betri neyslu og er hann einnig reyndur viðskiptafrömuður með víðtæka reynslu af vöru -og markaðsþróun.

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...