Samstarf við Innovation SL staðfest

10.11.21

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Aurora velgerðasjóður hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarfs við Innovation SL. Vettvangur fyrir frumkvöðla fer ört vaxandi í Sierra Leone og við stöndum í þeirra trú að mikilvægt sé að auka við stuðning og samstarf til að fylla í eyður sem myndast í stuðningsneti samtaka sem styðja við frumkvöðla og frumkvöðlaverkefni.

Þá má geta þess að fyrsti viðburður þessa samstarfs var haldinn á frumkvöðlaviku Sierra Leone en lesa má frekar um viðburðinn hér.

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...