Sweet Salone markaður

07.06.21

Á föstudag og laugardag héldum við annan „pop-up“ markað í Freetown. Þar sem síðasti markaðurinn okkar „get-ready-for-Christmas“ gekk svo vel ákváðum við að halda annan markað áður en að rigningartímabilið hefst af fullum þunga.

Humu og Foday frá Lettie Stuart keramikverkstæðinu voru einnig á svæðinu og sýndu og seldu nýjustu vörurnar sínar. Yasmin Metz-Johnson (Yasmin Tells) var með póstkortin sín á sölu og á föstudeginum var Uman Tok með okkur að selja margnota tíðavörur þeirra.

Fyrir þá sem búa í Freetown og gátu ekki komið á markaðinn þá er ykkur alltaf velkomið að koma og versla á skrifstofuna okkar, alla virka daga á milli 10:00-16:00. Fyrir þá sem ekki eru búsettir í Sierra Leone er ykkur velkomið að versla á www.aurorawebshop.com

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...