Mat á áhrifum Sweet Salone

21.05.21

Aurora hefur nú gefið út yfirlit sem sýnir áhrif Sweet Salone verkefnisins undanfarin ár. Verkefnið, sem tengir saman erlenda hönnuði og sierra leónískt handverkafólk, hefur vaxið jafnt og þétt frá því það byrjaði árið 2017. Frá árinu 2019 höfum við metið áhrifin sem verkefnið hefur á samstarfsaðila okkar hér í Sierra Leone. Þetta gerum við með því að safna saman mismunandi gögnum um framleiðslu og svo efnahags- og félagsstöðu samstarfsaðilanna. Áhrifamatið gefur þar með yfirsýn yfir stöðu fólksins og sýnir vöxt framleiðslunnar á hverju ári, auk nokkurra vitnisburða frá handverksfólkinu sem taka þátt í verkefninu.

Skoðaðu matið hér!

 

 

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...