Fleiri útskrifuð úr tölvunámskeiði!

20.10.20

Aurora velgerðasjóður hefur lokið sínu fyrsta tölvunámskeiði fyrir byrjendur í Freetown eftir að COVID-19 faraldurinn hófst í febrúar síðastliðnum. Við erum einungis með níu nema á námskeiðinu til að geta fylgt settum reglum um nándar- og fjöldatakmarkanir. Við erum með rúmgott pláss fyrir námskeiðið í skrifstofuhúsnæðinu okkar þar sem nemarnir gátu lært grunnatriðin í tölvutækni á tveggja vikna námskeiði.

Við erum einnig mjög þakklát Íslandsbanka, sem gaf fartölvurnar sem notaðar eru á námskeiðinu og þau gerðu okkur einnig kleift að gefa eina tölvu til Isata Jalloh sem skoraði hæstu á prófinu sem tekið var í lok námskeiðisins auk þess sem mætingin hennar var framúrskarandi.

Við vonumst til að geta boðið nemendunum að koma aftur á miðstigsnámskeið sem haldið verður á næstu mánuðum ef allt gengur að óskum!

 

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...