Teymið er aftur samankomið!

21.08.20

Við erum komin aftur! Í síðustu viku flugu Regína og Suzanne aftur til Freetown eftir að hafa dvalið fjarri Sierra Leone í fimm mánuði. Eftir öll nauðsynleg COVID próf (sem öll voru neikvæð!) er skrifstofan í Freetown að taka aftur til starfa á venjubundinn hátt með tilheyrandi hefðbundnum opnunartíma. Restin af starfsfólkinu hefur haldið starfseminni í Freetown gangandi með því að hittast einu sinni í viku yfir síðastliðna mánuði (takk Veronica, Makalay, Foday og Juma!) og við gætum ekki verið glaðari yfir því að fá að hittast loks öll aftur og vera komin á fullt á ný!

Frá og með næstu viku munum við halda áfram með pre-accelerator prógrammið, sem mun vera í gangi næstu sex vikurnar og byrja með önnur námskeið, svo sem tölvulæsisnámskeið og næsta árgang pre-accelerator programmsins. Meir um það síðar!

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...