Við eigum afmæli!

29.01.20

Þann 23. janúar 2007 var Velgerðarsjóður Auroru stofnaður af Ólafi Ólafssyni og Ingibjörgu Kristjánsdóttur. Núna 13 árum seinna höldum við upp á afrek sjóðsins með formlegri opnun nýju skrifstofunnar okkar í Freetown, Síerra Leóne!

Með hjálp frá mögnuðu hönnuðum, smiðum og öðrum listamönnum frá Sierra Leone er skrifstofan okkar orðin að veruleika og vonumst við til þess að umhverfið hafi skapandi og hvetjandi áhrif á samstarfsaðila okkar, frumkvöðla og nemendur sem munu dvelja hjá okkur til skemmri og lengri tíma.

Okkur langar að þakka öllum sem hafa komið að því, á einn eða annan hátt, að standsetja skrifstofuna, og einnig langar okkur að þakka þeim sem komu til að fagna með okkur síðastliðinn fimmtudag!

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...