Vel heppnuð opnun Sweet Salone & 1+1+1

15.03.18

Í gær opnaði á HönnunarMars, sýning á nýrri vörulínu sem hönnuð var af íslensk-finnsk-sænska hönnunarteyminu 1+1+1 og framleidd af handverksfólki frá Sierra Leone. Samvinna handverskfólksins og hönnuðanna er afrakstur verkefnisins Sweet Salone, sem Aurora velgerðarsjóður hóf árið 2017.

Fullt var út úr dyrum og salan á vörunum fór frábærlega af stað. Samstarfið milli Aurora, íslenskra hönnuða og handverksfólks í Sierra Leone hefur farið fram úr okkar björtustu vonum. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs og vöruþróunar í gegnum þetta verkefni sem skapað hefur atvinnu í Sierra Leone og tengt saman Sierra Leone og Ísland, þau lönd sem starfsemi Aurora fer fram í.

Vörurnar verða áfram til sölu í versluninni Geysir Heima. Einnig er hægt að hafa samband við okkur hjá Aurora velgerðasjóði ef fólk vill kynna sér verkefnið eða vörurnar betur. aurorafoundation@aurorafoundation.is

 

 

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...