fréttir

verkefni

funds

Dóttursjóðir

Maðurinn tjáir tilfinningar sínar og lífsviðhorf á margvíslegan máta. Hönnun og tónlist eru meðal öflugustu tjáningarformanna. Sköpunarkrafturinn býr í sál okkar allra sem skýrir hvers vegna þessar listgreinar tala svo beint til fólks með ólíkan bakgrunn.

Dóttursjóðir Auroru voru settir á fót vegna þeirra möguleika sem leynast í listinni. Sjóðirnir hafa stutt við ótal unga hönnuði og tónlistarmenn. Sumir hafa verið að stíga sín fyrstu skref en aðrir hafa þegar náð eyrum og augum fólks. Sjóðirnir hafa svo sannarlega sett spor sín á íslenskt menningarlíf.

Dóttursjóðir

Maðurinn tjáir tilfinningar sínar og lífsviðhorf á margvíslegan máta. Hönnun og tónlist eru meðal öflugustu tjáningarformanna. Sköpunarkrafturinn býr í sál okkar allra sem skýrir hvers vegna þessar listgreinar tala svo beint til fólks með ólíkan bakgrunn.

Dóttursjóðir Auroru voru settir á fót vegna þeirra möguleika sem leynast í listinni. Sjóðirnir hafa stutt við ótal unga hönnuði og tónlistarmenn. Sumir hafa verið að stíga sín fyrstu skref en aðrir hafa þegar náð eyrum og augum fólks. Sjóðirnir hafa svo sannarlega sett spor sín á íslenskt menningarlíf.

Gildi Auroru

Hugrekki Sköpunarkraftur Jákvæðni Heilindi

Markmið

Við trúum á frelsið og sköpunarkraftinn sem býr í vilja mannsins
Markmið okkar er að hlúa að og rækta þennan kraft þar sem þörf er á

Hlutverk

Hlutverk okkar er að styðja við þróun og menningu. Verkefnum okkar er ætlað að örva samfélög á sjálfbæran máta

Development is about transforming the lives of people,
not just transforming economies

Joseph Stiglitz, Making Globalization Work