Teymið er aftur samankomið!

21.08.20

Við erum komin aftur! Í síðustu viku flugu Regína og Suzanne aftur til Freetown eftir að hafa dvalið fjarri Sierra Leone í fimm mánuði. Eftir öll nauðsynleg COVID próf (sem öll voru neikvæð!) er skrifstofan í Freetown að taka aftur til starfa á venjubundinn hátt með tilheyrandi hefðbundnum opnunartíma. Restin af starfsfólkinu hefur haldið starfseminni í Freetown gangandi með því að hittast einu sinni í viku yfir síðastliðna mánuði (takk Veronica, Makalay, Foday og Juma!) og við gætum ekki verið glaðari yfir því að fá að hittast loks öll aftur og vera komin á fullt á ný!

Frá og með næstu viku munum við halda áfram með pre-accelerator prógrammið, sem mun vera í gangi næstu sex vikurnar og byrja með önnur námskeið, svo sem tölvulæsisnámskeið og næsta árgang pre-accelerator programmsins. Meir um það síðar!

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...