Mat á áhrifum Sweet Salone

21.05.21

Aurora hefur nú gefið út yfirlit sem sýnir áhrif Sweet Salone verkefnisins undanfarin ár. Verkefnið, sem tengir saman erlenda hönnuði og sierra leónískt handverkafólk, hefur vaxið jafnt og þétt frá því það byrjaði árið 2017. Frá árinu 2019 höfum við metið áhrifin sem verkefnið hefur á samstarfsaðila okkar hér í Sierra Leone. Þetta gerum við með því að safna saman mismunandi gögnum um framleiðslu og svo efnahags- og félagsstöðu samstarfsaðilanna. Áhrifamatið gefur þar með yfirsýn yfir stöðu fólksins og sýnir vöxt framleiðslunnar á hverju ári, auk nokkurra vitnisburða frá handverksfólkinu sem taka þátt í verkefninu.

Skoðaðu matið hér!

 

 

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...