Við eigum afmæli!

29.01.20

Þann 23. janúar 2007 var Velgerðarsjóður Auroru stofnaður af Ólafi Ólafssyni og Ingibjörgu Kristjánsdóttur. Núna 13 árum seinna höldum við upp á afrek sjóðsins með formlegri opnun nýju skrifstofunnar okkar í Freetown, Síerra Leóne!

Með hjálp frá mögnuðu hönnuðum, smiðum og öðrum listamönnum frá Sierra Leone er skrifstofan okkar orðin að veruleika og vonumst við til þess að umhverfið hafi skapandi og hvetjandi áhrif á samstarfsaðila okkar, frumkvöðla og nemendur sem munu dvelja hjá okkur til skemmri og lengri tíma.

Okkur langar að þakka öllum sem hafa komið að því, á einn eða annan hátt, að standsetja skrifstofuna, og einnig langar okkur að þakka þeim sem komu til að fagna með okkur síðastliðinn fimmtudag!

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...