Fullt út úr dyrum

17.11.17

Við erum gífurlega þakklát fyrir frábærar viðtökur á opnun ljósmyndarsýningar Auroru SENSE OF PLACE til að fagna 10 ára afmæli sjóðsins og á kynningu á verkefni okkar Sweet Salone sem haldin var miðvikudaginn 15.nóvember sl. Fullt var út úr dyrum og sala á vörum, sem hannaðar eru af samstarfsaðilum Auroru KronKron og AsWeGrow og framleiddar af handverksfólki í Sierra Leone, fór mjög vel af stað. Samstarfið milli okkar, hönnuðana og handverksfólksins í Sierra Leone hefur farið fram úr okkar björtustu vonum og hlökkum við mikið til að halda áfram að þróa nýjar vörur, skapa atvinnu í Sierra Leone og tengja betur saman þessa tvo heima sem Aurora starfar í: Sierra Leone og Ísland.

Vörurnar verða áfram til sölu í verslun KronKron á Laugavegi 63B. Einnig er hægt að hafa samband við okkur hjá Aurora velgerðasjóði ef fólk vill kynna sér verkefnið eða vörurnar betur aurorafoundation@aurorafoundation.is

Ljósmyndarinn Birta Ólafsdóttir

 

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...