Síðustu sjúkrarúmmin fóru til Allen Town Community Hospital í Freetown

Aurora donated the final five beds, on behalf of Akureyri Hospital, to the Allen Town Community Hospital, located in the eastern part of Freetown. The Hospital is a very small hospital run by the community and has several nurses working at the Hospital. Occasionally they do get a visiting doctor. Its primary function is to serve expecting mothers and lactating mothers and infants. They lack the most basic equipment and were extremely thankful for the hospital beds donated, as they didn´t have proper hospital beds for their overnight patients before receiving the beds.
The Chairman of the Community Hospital, Mr. Idris Kamara, expressed his thanks to Aurora Foundation and the donors from Iceland, Akureyri Hospital and SAMSKIP and hope that some future donations will be made possible of other hospital equipment.

Thereby concluded the donation of hospital beds, given to Aurora by Akureyri Hospital and shipped to Freetown by SAMSKIP. Aurora administrated all the deliveries and took care of all costs related to customs and other expenses involved in unloading the container and distributing the beds.


Og enn fleiri sjúkrarúm fengu nýtt heimili

On behalf of Akureyri Hospital, Aurora Foundation recently donated six hospital beds to the UBC Mattru Hospital in Mattru Jong Sierra Leone. Mattru Jong is the Capital of Bonthe district, located in the southern part of Sierra Leone, and the hospital is the main hospital in the district. The hospital was built in the 1950s but was completely destroyed by the RUF rebels during the civil war. In 2001, the hospital was built up again and now serves the people in the community as their primary hospital.

Mr Abdul Mustapha, the Administrator of the hospital, received the beds on behalf of the hospital. He expressed their sincere gratitude, as it is hard to get quality supplies for the hospital in Sierra Leone. He expressed his greetings and thanks to Aurora Foundation, The Akureyri Hospital, and SAMSKIP for the generous contribution.

 


Aurora gefur 4 sjúkrarúm til Brama Town Community Hospital

On behalf of Akureyri Hospital, Aurora Foundation recently donated 4 hospital beds to the Brama Community Hospital, located on the Waterloo-Maisaka Highway, about 90 minutes drive from Freetown. The Brama Community Hospital is a small community run hospital in the village of Brama Town, where Aurora works with around 30 bamboo cane weavers under the Sweet Salone project. There is only one doctor but several nurses, and they try to serve the community the best they can. They were extremely thankful for the donation. With the hospital half empty of furniture, the hospital beds were greatly appreciated. Their capacity to treat patients was more than the few beds they had previously suggested, which often resulted  in patients needing to wait due to lack of beds.
The Chief of Brama Town, together with the Head Man, The doctor, and the leading nurse thanked Aurora Foundation, The Akureyri Hospital, and SAMSKIP for the generous contribution.


Aurora afhendir 28 sjúkrarúm til PCMH í Freetown

Aurora nýlega afhenti, fyrir hönd Sjúkrahússins á Akureyri, 28 sjúkrarúm til Princess Christian Maternity Hospital (PCMH) í austurhluta Freetown. Starfsfólk PCMH, sem er stærsta ríkisrekna fæðingarsjúkrahúsið í Sierra Leone var einstaklega þakklátt fyrir þessa rausnalegu gjöf, en aðstæður á spítalanum eru ansi bágbornar sökum skorts á fjármagni og er þar t.a.m. ekkert rennandi vatn. Aurora og Sjúkrahús Akureyrar hafði áður styrkt spítalann með sjúkrarúmmum, árið 2017 og höfðu þau óskað eftir frekari aðstoð ef mögulegt væri. Okkur var það mikil ánægja að geta uppfyllt þá ósk núna.
Yfirstjórn spítalans kom á framfæri miklum þökkum til Auroru velgerðasjóðs, Sjúkrahúss Akureyrar og SAMSKIP, sem gerði flutninginn mögulegann, fyrir þessa veglegu gjöf.

 


Aurora gefur 20 sjúkrarúm í Sierra Leone

Aurora var að ljúka við að gefa tuttugu sjúkrarúm til þriggja mismunandi spítala í Sierra Leone. Nokkur rúm voru gefin til Koidu Government Hospital (KGH) sem er í Kono héraði, en Aurora hefur stutt við nokkur verkefni í því héraði. Önnur voru gefin til Princess Christian Maternity Hospital (PCMH) í Freetown, en það er helsti fæðingarspítalinn á vegum hins opinbera. Mörg rúm voru svo færð Aberdeen Women Centern (AWC) í Freetown, en það er bæði fæðingarheimili og spítali þar sem framkvæmdar eru aðgerðir vegna fistills (e. fistula).

PCMH var einstaklega þakklátt að fá góð sjúkrarúm með hliðargrindum, en flest rúmana sem fyrir eru eru mjög einföld. Þau munu nota rúmin bæði fyrir konur sem hafa þróað með sér svokallaða eclampsíu á meðgöngunni, sem er of hár blóðþrýstingur sem veldur flogaköstum, og einnig fyrir konur sem hafa farið í keisarauppskurð.

Aberdeen Women Center fékk flest rúmmin, sem þau hafa sett upp á nýrri deild sem þau voru að enda við að byggja og verður opnuð von bráðar. Þau voru einnig einstaklega þakklát fyrir þessa góðu sendingu sem hefði ekki getað komið á betri tíma. Aberdeen Women Center var upprunalega sett á laggirnar sem spítali fyrir konur með fistil en opnaði fljótlega einnig fæðingargang. Nýlega hafa þau verið að auka við fjölda fæðinga sem þau geta tekið á móti í hverjum mánuði og er opnun á nýrri deild hluti af þeirri þróun.

KGH spítalinn í Kono er rekinn með stuðningi frá Partners in Health, sem eru bandarísk hjálparsamtök sem styðja við spítala og aðra heilsugæslur á mjög erfiðum svæðum. Samtökin tóku á móti rúmunum fyrir hönd spítalans og munu koma þeim á réttan stað í austurhluta Sierra Leone þar sem hann er staðsettur.