Sviðslistir, Rústabjörgunarsveitin Ársæll og sýning Louise Bourgouis í Listasafni Íslands eru ný styrktarverkefni Auroru velgerðasjóðs

Sviðslistir, Rústabjörgunarsveitin Ársæll og sýning Louise Bourgouis í Listasafni Íslands eru ný styrktarverkefni Auroru velgerðasjóðs

Í dag 16.febrúar úthlutar Aurora  Velgerðasjóður í fjórða sinn um 100 milljónum króna til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkinu Síerra Leóne. Styrkur til sviðslista: Sviðslistir á Íslandi eru í mikilli framþróun og hefur...
Saga frá Sierra Leone

Saga frá Sierra Leone

UNICEF á Íslandi sendi okkur þessa stuttu frásögn frá Síerra Leóne sem starfsmenn UNICEF þar skrifuðu eftir heimsókn í einn af skólunum sem byggður var fyrir stuðning Auroru-sjóðsins. Í frásögninni er meðal annars tekið viðtal við átta barna móður, Kadiatu Kaloko, sem...