16.10.12
Aurora velgerðasjóður tók á móti umsóknum til 1.nóvember fyrir úthlutun 2013. Sjóðnum bárust fjöldinn allur af fjölbreyttum umsóknum og verðum við í sambandi við umsækjendur á næstu vikum. Árleg úthlutun verður síðan í janúar/febrúar.