Nú nýlega var gefin út heimildamynd um Hugdettu, hönnunarteymi sem hefur unnið með Auroru velgerðasjóði að Sweet Salone verkefninu. Hugdetta er vöru -og innanhússhönnunar fyrirtæki sem staðsett er í Þingeyjarsveit og í heimildamyndinni er tekið fyrir hvort tveggja vinna þeirra á Íslandi og ferð þeirra til Sierra Leone.
Hér fyrir neðan er hægt að horfa á heimildamyndina þar sem ykkur er boðið í ferð til Sierra Leone!