The Aurora Foundation works on various projects across different sectors. Below is a summary of media coverage on Aurora and its projects.
Hópur íslenskra tónlistarmanna lagði á dögunum land undir fót til Sierra Leone og tók þar þátt í vikulangri vinnusmiðju með þarlendum og breskum tónlistarmönnum. Vinnusmiðjan var haldin á vegum Aurora-velgjörðarsjóðs, en tónlistarmennirnir notuðu tækifærið til að semja og taka upp nýja tónlist í sameiningu.
Hildur og Samúel Jón Samúelsson voru meðal nokkurra íslenskra tónlistarmanna sem fóru til Sierra Leone á vegum Auroru til þess að vinna með tónlistarfólki frá Sierra Leone og Bretlandi. Viðtalið hefst á 01:16:00
Miklar náttúruhamfarir urðu í Sierra Leone þegar aurskriða féll í miklum rigningum og um 1000 manns létu lífið. Samfélagið er niðurbrotið segir Regína Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Aurora velgerðasjóðs.