Aurora skrifar undir samning um að byggja hreinlætisaðstöðu í fiskisamfélaginu í Goderich, Sierra Leone

18.01.16

Aurora velgerðasjóður hefur skrifað undir samning við sveitarstjórnina í Goderich, Sierra Leone um að byggja 8 salerni og 2 sturtuaðstöður á sameiginlegu svæði í Goderich, en íbúar þessa svæðis hafa ekki aðgang að neinu slíku.
Þar að auki mun sveitastjórnin, með fjárhagslegri aðstoð frá Auroru, bæta frárennsli og skolpaðstöðu á svæðinu. Þetta er fiskisamfélag og samanstendur af um 500 manns, sem öll munu njóta ávinnings af þessu verkefni. Við hjá Aurora velgerðasjóði erum afar stolt af þessu samstarfsverkefni á milli Auroru og fiskisamfélagsins í Goderich. En ein af þeim löndunarstöðvum sem Aurora rekur í dag í Sierra Leone í gegnum fyrirtækið Neptune er staðsett í Goderich.

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...