Fyrsta skref í opnun fiskvinnslustöðvarinnar í Tombo

16.10.15

Fyrsta skrefið í að opna fiskvinnslustöðina í Tombo, Sierra Leone var tekið þann 25 september 2015 þegar farið var að selja ís til viðskiptavina. Viðskiptavinirnir eru fyrst og fremst þeir sem tengjast fiskveiðum en einnig aðrir t.d. konur sem eru með litla sölubása og selja drykki.

Þetta er fyrsti kúnninn í Tombo. Hún heitir Isata Sawa og keypti tvo poka af ís til þess að geta kælt drykkina sem hún selur.

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...