Formleg opnun á nýuppgerðu keramik verkstæði og skóla

14.02.19

Í gær var formlega tekið í notkun nýuppgert keramikverkstæði Lettie Stuart Pottery Center í Campbell Town, Waterloo, Sierra Leone. Til opnunarinnar var boðið öllum hagsmunaðilum í nærumhverfinu og var verkstæðið og fyrirhugaður keramikskóli kynntur fyrir þeim. Um eitt hundar manns mættu á opnunina og er mikil spenningur fyrir keramikskólanum.

Stoltir keramikerar og umsjónarkona verkstæðisins

Við hjá Aurora erum mjög spennt að sjá keramikverkstæðið lifna við og við erum viss að á næstunni muni streyma þaðan mikið af fallegum og vel gerðum keramikvörum sem við getum ekki beðið eftir að sýna ykkur og öllum hér í Sierra Leone.

 

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...