Dapurlegar fréttir af fiskimiðum Vestur Afríku

Dapurlegar fréttir af fiskimiðum Vestur Afríku

Dagblaðið The Independent stundar nú rannsóknarblaðamennsku á ískyggilegu vandamáli sem mörg Vestur-Afríkuríki glíma við en um er að ræða nýtingu aflaverðmæta til bræðslu og dýraeldis í stað manneldis. Aurora velgerðasjóður starfar nú að viðamiklu sjávarútvegsverkefni...
Fyrsta skref í opnun fiskvinnslustöðvarinnar í Tombo

Fyrsta skref í opnun fiskvinnslustöðvarinnar í Tombo

Fyrsta skrefið í að opna fiskvinnslustöðina í Tombo, Sierra Leone var tekið þann 25 september 2015 þegar farið var að selja ís til viðskiptavina. Viðskiptavinirnir eru fyrst og fremst þeir sem tengjast fiskveiðum en einnig aðrir t.d. konur sem eru með litla sölubása...
Tímamótasamningar undirritaðir í Sierra Leóne

Tímamótasamningar undirritaðir í Sierra Leóne

Aurora velgerðarsjóður hefur tekið við rekstri fjögurra löndunar- og fiskvinnslustöðva í Síerra Leóne ásamt félaginu Neptune Holding og stjórnvöldum í landinu. Samningar þess efnis voru undirritaðir í Freetwon í Síerra Leóne í dag, á 8 ára afmæli Auroru...