The Aurora Foundation works on various projects across different sectors. Below is a summary of media coverage on Aurora and its projects.
The couple, Róshildur and Snæbjörn are designers that are partnering with Aurora through the project Sweet Salone. In relation to DESIGN MARCH 2019 in Iceland a documentary about the couple and their design projects was made for the national television in Iceland. There, amongst other things, they were followed to Sierra Leone where they met the artisans they work with.
Hópur íslenskra tónlistarmanna lagði á dögunum land undir fót til Sierra Leone og tók þar þátt í vikulangri vinnusmiðju með þarlendum og breskum tónlistarmönnum. Vinnusmiðjan var haldin á vegum Aurora-velgjörðarsjóðs, en tónlistarmennirnir notuðu tækifærið til að semja og taka upp nýja tónlist í sameiningu.
Hildur og Samúel Jón Samúelsson voru meðal nokkurra íslenskra tónlistarmanna sem fóru til Sierra Leone á vegum Auroru til þess að vinna með tónlistarfólki frá Sierra Leone og Bretlandi. Viðtalið hefst á 01:16:00
Miklar náttúruhamfarir urðu í Sierra Leone þegar aurskriða féll í miklum rigningum og um 1000 manns létu lífið. Samfélagið er niðurbrotið segir Regína Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Aurora velgerðasjóðs.